Hjem igen
2.9.2008 | 08:40
Jæja, nú er komið að ferðasögunni!
Ég og Óli bróðir lögðum af stað upp úr þrjú á föstudag og keyrðum sem lá leið norður á Akureyri með nokkrum stoppum. Vorum komin þangað eitthvað í kringum sjö leytið og var þá komið sér aðeins fyrir..
Svo var ákveðið að hafa það bara kósý það kveld og horfa bara á vídjó, sem var frekar leiðinleg, vegna þess að ég, Martin og Rasmus sofnuðum yfir henni!
En svo var bara vaknað á laugardagsmorguninn, við tvær fokkking vekjaraklukkur, ég varð soldið reið þegar ég sá hvað klukkan sló! En ég hélt bara áfram að lúra og Óli fór bara í tölvuna...
Svo var bara dútlað sér fram eftir degi og beðið þar til að kveldið kæmi. Viti menn, það kom, með látum..
Gerðum okkur öll reddý, fórum að drekka, ætluðum að kíkja á Bubba í gilinu, en einhvernvegin fór það framhjá manni..
Svo ákváðu strákarnir allt í einu að fara að fá sér að éta og það var farið á Bautann.. MmMm! Ekkert smá góður matur þar! En svo var bara farið að djamma fram eftir kveldi..
Set myndir inn á Facebook, ef ég get!
Maggzz
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.