Jóla Jóla!
21.12.2008 | 22:31
Jćja, ţađ styttist í jólin og mađur hefur ekki haft tíma til ađ hugsa um ţađ.. ţrír dagar í jólin og ég er ekki búin ađ öllu..
En ég er búin ađ kaupa flestar gjafirnar og á bara eftir ađ skrifa nokkur jólakort og pakka pínu inn og ţá er ţađ búiđ..:)
Já svo skreyta tréiđ og svoleiđis:)
En já ég er búin ađ vera ađ vinna eins og brjál..
En ég fór loksins í hesthúsiđ í dag:) Yndislegt alveg;) Komast og slappa ađeins af upp í sveit:)
En ég er farin ađ gera eitthvađ, slappa af upp í sófa:)
Maggz
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.