Færsluflokkur: Bloggar
Sól!
30.7.2008 | 17:42
Jájá, það er ekki lítið heitt hér á bæ í Borgarfirðinum góða:) hugsa að það séu svona uppundir og kannski yfir 25 stiga hita.. Og mér langar ekkert til að vera úti, það er alltof heitt!
En annars er voðalega lítið búið að vera um að vera, litla frænka er búin að fá nafn og heitir hún því fallega nafni Lovísa Rós:)
Svo er maður bara að vinna, en ég er svona að hugsa um að fara að lúlla mér, er eitthvað voða þreytt!
Adíjós í hitanum á Íslandi!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ohh happy day!
20.7.2008 | 11:59
Vááááá!
Það er komin lítil frænka í heiminn... rúmir 16 merkur! Á sama afmælisdag og hún móðir mín:)
Til hamingju Kristjana og Aron og svo náttúrulega mamma líka með afmælið!:)
Dagurinn er eitt bros!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mikið að gera?!
14.7.2008 | 00:06
Já segjum það bara, er ekki búin að hafa neinn tíma til þess að setja inn færslu af því að það er búið að vera mikið um að vera...
En Danmörk var æði :) Skemmti mér svooooo vel og hafði það bara gott með familíunni:) Sem var yndislegt, gerðum svo mikið og sáum svo mikið.. Fórum í Egeskov, mæli með þeim stað, rosa fallegt og margt hægt að skoða, er á Fjóni:) Fórum í Legoland, sem var æði líka, fórum í allt og það ábyggilega þrisvar... Svo fórum við í heimsókn til fyrrverandi tengdaforeldra minna, æðislegt að hitta þau aftur, alltaf gaman að koma í sveitina til þeirra.. Fengum kirsuber hjá þeim, sem að við týndum sjálf af tréinu:) Fórum upp á Himmelbjerget.. Sem er fyndnast í heimi..
Pabbi: Hvar er Himmelbjerget...?
Við: Öhhh við stöndum á því..:)
Hahahahahahhaha..
Þetta verður bara endalaust fyndið.. !
En svo síðasta dagin var lagt mjög snemma af stað frá Odense, tekinn heill dagur í Köben.. og komið heim mjöööög seint!
En svo er fjögurra klukkustunda svefn, var ég vakin aftur og ég minnt á það að ég væri að fara á Landsmót! Veiiii! Lagði af stað með henni Kollu minni kl. ca. 14 þann daginn komið á Hellu og fundið sér tjaldstæði og sona, beðið eftir strákunum.. :) Hitti Hansa þá, geggjað næs að hitta hann aftur, það fyrsta sem hann gerði þegar hann steig úr bílnum var að knúsa mig:) Hehe.. En hékk með Óla, Hans, Kollu, Stine, Nanett, Rasmus, Martin, Bjarke, Noni og Nonna, Ragnhildi og miklu fleira fólki alla vikuna, þannig að þessi vika var æði, ætla aftur á næsta Landsmót..
En þá verður ekki sofið í tjaldi, heldur fellihýsi eða bara húsbíl... Þó að tjaldið okkar hafi staðið af sér veðrið á þriðjudeginum, brotið og hálflaskað, en þá er það strákunum að þakka, þeim Óla og Hans að það hafi staðið yfir höfuð, þeir nebbla bundu það við bílinn hennar Kollu! Haha!
En myndirnar mínar eru komnar inn á Facebook, eða partur af þeim, vantar enn að setja myndirnar af vélinni hans Kidda inná... En það kemur allt með tíð og tíma...
Ég er farin, eftir mjög skemmtilegar vikur... ætla að fara að sofa núna næstu vikur á skikkanlegum tímum.. ekki kl 9 á sunnudagsmorgnum! Hehe:)
Later
Maggz
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimkoma a morgun:)
28.6.2008 | 16:00
Váááá! Tessi timi her er buin ad lida mjog hratt.. Heimferd a morgun:)
Get samt sagt tad ad eg er alveg farin ad sja rumid mitt i hyllingum og koddan minn.. er buin ad sofa i hengirumi sidan eg kom.. Tannig ad madur er farin ad bida eftir ad fa ad sofa i sinu rumi;) Eg bid i adeins meira en solahring:)
En svo er bara heimferd a morgun og eg vona ad driverarnir okkar muni ad sækja okkur a morgun:) Eins gott fyrir ta;) Tvi eg vil komast heim...!!
Jæja, en Danmork er buin ad vera ædi i einu ordi sagt og er strax komid plan fyrir næsta ar:)
Segi tetta gott ur Danmorku i bili og viid heyrumst..
Maggzz
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bradlega heim!
26.6.2008 | 09:12
Jæja, ta fer ad lida ad tvi ad madur fari heim:) er farin ad sja rumid mitt i hyllingum! Er buin ad sofa i hengirúmi sidustu vikuna:)
En vid erum buin ad fara i Legoland:) Tad var hevi stud, skemmti mer otrulega mikid;) Og skemmtileg fjolskyldumynd sem ad kom ur tvi:) hehe:P
Svo a bara ad liggja i leti tad sem eftir er, adeins nokkrir dagar eftir.. og svo heim a Landsmot;) Veiii!
En segi tetta gott, er ad fara med ammælisgjof:)
Maggzz
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
I Dejlige Danmark!
22.6.2008 | 16:14
Ja, eg get ekki sagt annad en ad tad se buid ad vera gaman tad sem af er tessarri ferd okkar Buid ad ver steikjandi hiti og eg veit ekki hvad:) Nuna i tessum toludu ordum er 27 stiga hiti og tad VAR rigning! Ekkert sma otægilegt ad hafa sona heitt.. Er buin ad vera a hlyrabol og stuttbuxum sidan eg lenti her i Odense..
En tad sem a daga okkar hafa drifid her er margt.. buin ad fara nidur i midbæ og skoda, versla mer jakka, buin ad fara i Bilka og Rosengård Center og svo til Bogense og Egeskov, buin ad keyra ut a Langeland...
Svo tad sem ad a eftir ad gera er ad fara i Legoland, Djurs Sommerland, Tivolíid i Køben, skoda Himmelbjarget og keyra enn meira eitthvad og skoda:)
Myndirnar koma seinna inna Facebookid mitt, sennilega ekkert fyrr en eg kem heim, eda bara eftir Landsmotid..
Ja, en eg læt heyra i mer allavega einu sinni adur en eg fer heim:)
Knus og Kossar heim til Íslands:)
Kv. úr Odense
Maggz:*
p.s. gleymdi ad segja adan ad eg for a geggjada tonleika i gær... sa DURAN DURAN a Dyreskuepladsen her i bæ, gargandi snillllld!:) mjog anægd med tad.. fekk midana fritt og drakk bjor a medan;)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jeijj!
16.6.2008 | 20:54
Jæja, síðasta Bloggið áður en ég fer:)
Flýg út í fyrramálið, á ekkert eftir að sofa næstu ca. 36 tímana...
Heyri í ykkur seinna..
Magga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Stutt:)
14.6.2008 | 02:20
Ji, þið getið ekki ýmindað ykkur hvað mér er farið að hlakka til...
Loksins að fara að hitta pabba Er ekki búin að sjá hann síðan í mars..
En annars er voðalega lítið að frétta..
Er bara búin að vera að vinna, aksjón í gangi í gær, segi ekki meira..
Hitti stelpurnar áðan, þær Sylvíu og Hafdísi:) Rosa gott að tala við stelpurnar, þar sem að fólkið sem að ég heng með eru bara strákar eillega.. þannig að það er gott að fá að tala smá:)
Horfðum á vidjó, átum nammi og töluðum saman..
En ég ætla að fá mér blys, fara svo að sofa...:)
Lov yah all:)
Maggz
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fyrirsögn..
10.6.2008 | 01:04
Jæja, sælir allir lesendur!
Þetta er allt saman búið að líða mjög hratt..´
Skólin nýbúin og haldið þið ekki að hún Margrét Hildur hafi ekki náð öllu!!!!! Fékk 3 sjöur, 1 áttu og 1 níu!! Ekkert smá ánægð! Semsagt 18 einingar búnar á þessarri önn og svo taka við 22 einingar á næstu önn! Fer í bókfærslu, félagsfræði, íslensku, íþróttir, dans, spænsku, stærðfræði og upplýsingatækni.. vá átta áfangar á næstu önn, ég s.s. verð bara í skólanum á næstu önn, enn þá meira til að gera gott úr!
En allavega, mamma fór út á föstudag til pabba, vá það er bara vika þar til að maður hittir hann, er ekki búin að sjá hann síðan í mai! Ekkert lítið! En svo verður maður bara í Dk í næstum 2 vikur.. og fer svo beint á Landsmótið á Hellu!
En svo var hann afi minn sendur út á spítala á föstudag, var farin að safna vatni í lungun og komin bilun í hjarta, við vonum og biðjum að honum batni, en honum er farið að skána...
Héldum upp á afmælið hans Óla á föstudag, kallinn bara orðin 18 ára, má loksins löglega kaupa sé sígó! Haha! En þetta var allt saman mjög gaman, grilluðum upp úr 23, sötruðum bjór og skemmtum okkur...
Nannett var í heimsókn, hún var að skila mömmu sinni á flugvöllin En við skemmtum okkur mjög vel.. ég talaði víst dönsku allt kvöldið, fékk loksins að tala við einhvern sem er ekki með tippi! Hehe! "ÚT!! þetta er stelpumál!" Ég og Nannett hlógum svo mikið!
En elskurnar ég ætla að fara, er hætt að sjá á skjáinn!:)
Maggzz:*
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lilli búin að fá nafn:)
1.6.2008 | 19:16
Jájá, helgin búin að vera fín Gerði voðalega lítið, fékk mér bjór á föstudaginn með Smusa.. fínt það, lét Adam sækja mig:) Hann er yndi hann frændi minn! Segi það!
En svo í gær þá fór ég og sótti bílin og horfði á mynd á meðan að strákarnir fóru á bak:)
Svo bara vaknaði ég í morgun og fór suður í Keflavík og fór í skírn:) Ingibjört vinkona var að skýra strákin.. Og hann hefur hlotið nafnið Kristófer Máni Ekkert smá flott nafn:)
En svo fór maður bara í veisluna og fór svo í aðra veislu!
En nóg um þetta:)
Maggzz:Þ
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)