Einn kafli búinn af árinu!

Jæja, eins og vanalega skiptir maður í kafla. Þar sem að leikritið er búið, þá hlýtur sá kafli að vera búinn, loksins. Þó að þetta hafi allt verið rosalega gaman, en þá var þetta farið að verða þreytandi upp á síðkastið. En gaman samt sem áður. Hvað ætli maður taki sér fyrir næst?

En síðasta sýningin var á laugardagskvöld og var hún tekin með trompi þar sem að leikstjórinn okkar, hann Rúnar mætti. Eftir sýningu var svo sest niður og fengið sér öl. Gaman það allt, en maður hefði mátt fara aðeins fyrr heim kannski, en þetta var allt í góðu og voru sumar myndirnar stórkostlegar :)

En hef ákveðið að hafa þetta gott í bili, er að læra um eitthvað sem að ég skil ekki!

Kv. Maggz


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Magdalena Ágústsdóttir

Ég hefði vilja koma og sjá þetta leikrit, en komst ekki sökum anna.

Gangi þér vel í skólanum og síðan þurfum við að fara að halda frænkupartý með vorinu. 

Knúsar og kossar,

Stína frænka

Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 17.3.2009 kl. 09:03

2 Smámynd: Margrét Hildur Pétursdóttir

Já ég fæ þetta nú á disk og læt hann þá ganga ;) En já ég er alveg til í frænkupartí ;)

Margrét Hildur Pétursdóttir, 17.3.2009 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband