Tíu Mánuðir og Urr!!!

Jájá, þar sem að ég er veik heima núna ætla ég að blogga. ÉG er með eitthvað ógeð í hálsinum og er búin að vera með það síðan á laugardag:( Þoli það ekki! En hvað um það...

Eins og titillin segir eru ég og Hansi minn búin að vera saman í 10 mánuðiInLove Vá hvað það er búið að vera fljótt að líða! Eignlega alltof fljótt. Það er eins og þorrablótið hafi verið bara fyrir stuttu... Heart Ohh... En svo fer líka að líða að því að hann skilji mig eftir hér á landiCrying Ekki sátt, en það verður bara að hafa það! En ég væri s.s. alveg til í að flytja út bara.. En allavega, hef ekkert heyrt frá því hvort að ég hafi komist inn í skólana eða ekki... sit bara á nálum eins og er og naga neglurnar mínar í von um að komast inn í einhvern skóla.. Það er bara að bíða og vonaCool

Já en nú er ég bara að bíða eftir matnum og honum sæta mínuInLove

Skil nú eftir eitt stykki mynd...

Ýmislegt37 103 Hansi með einn af kettlingum sem að amma hans á.. langaði eillega soldið mikið að taka hann með heimWhistling

Sætastur skoooo!

Magga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með 10 mánuðina.

En hvert er Hans að flytja og þú myndir kannski fara líka ?

Ein forvitin ;)

Íris Dögg (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 21:00

2 identicon

Takk fyrir það... Hann er að fara til Dk að klára námið sitt með Íslenska hestinn.. ne ég býst nú ekki við því að fara.. en tímin leyðir það í ljós:)

Magga (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 14:33

3 identicon

Já okey.

En verður hann lengi úti

Íris Dögg (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 23:15

4 identicon

Hann verður í ár allavega...

Magga (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 16:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband