Margt breytt!

Jæja það er s.s. margt sem að liggur í þessrri fyrirsögn:) Sumt gaman og annað ekki! En ég er byrjuð í Menntskóla Borgarfjarðar og mér líkar bara vel:) Erfitt, en það er ákveðin steinn sem að maður þarf að fara yfir til að klára þetta dæmi:P Eins og er, skrifa ég frá Ramus Rask Kolegiet, í Odense! Fór og labbaði áðan niður í Tarup center:P Fór á netið á MacDonalds, voða happí yfir að geta séð hvað var um að vera í skólanum!! Og sá að það bættist við enn eitt verkefni í félagsfræði en ég hef tíma þangað til á næsta mánudag til að klára það... er að rembast við að klára hin verkefnin.. og verkefnið í sögu og líka í ensku.. allt einhverjar ritgerðir, en það er ákveðin challenge í því að klára það á réttum tíma!

En svo eru hinar fréttirnar.. Fréttir og ekki fréttir.. Ég og Hans hættum saman um dagin:( En við erum samt mjög góðir vinir fyrir því:) Sem er gott! Það yrði skrítið ef að hann myndi bara hætta að tala við mann:P

En nú ætla ég að fara að koma mér aftur að lærdómnum:P

 Magga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

lífið heldur áfram án þessa danapungs, kemur bara á djamm með mér og hafdísi 1.mars, hringdu þegar þú kemur heim!

Sylvía (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 19:52

2 identicon

já ég segi það nú, það verður gaman að skella sér loksins á djamm með ykkur stúlkunum, kominn tími til :)

Hafdís Bára (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 22:50

3 identicon

Og enn og aftur segi ég 1.mars, auðvitað er þetta 1.febrúar :D

Sylvía (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband